top of page
IMG_4393.JPG
GB_LOGO_TRANSPARENT_WHT (1).png

Spilaðu
með okkur

Golf club and ball

VÖLLURINN OKKAR

Njótið að spila golf í Borgarnesi

Golfklúbbur Borgarness býður upp á einstaka golfupplifun í fallegu umhverfi Borgarness. Völlurinn okkar er góður fyrir kylfinga á öllum getustigum, frá byrjendum til atvinnukylfinga. 

IMG_4396.JPG

VERTU MEÐ OKKUR

komdu í
klúbbinn

KLÚBBHÚS Á
HÓTEL HAMRI

Slakið á og ntjóið útsýnisins!

Klúbbhúsið okkar á Hótel Hamri er fullkominn staður til að slaka á eftir golfhring. Njóttu töfrandi útsýnisins yfir fjöllin og hafið á meðan þú nýtur hressandi drykkja eða dýrindis máltíðar á veitingastaðnum.

HH restau.jpg
IMG_4395.JPG

Bóka
Rástíma

bottom of page