top of page

GB FÉLAGSGJÖLD 2024

Njóttu þess að spila golf í Borgarnesi!

1. Félagsaðild fyrir 26 til 66 ára (GB01)
110,000 kr.
2. Félagsaðild fyrir 67 ára og eldri (GB02)
85,000 kr.
3. Félagsaðild fyrir Hjón (GB03)
190,000 kr.
4. Félagsaðild fyrir Hjón 67 ára og eldri (bæði) (GB04)
145,000 kr.
5. Félagsaðild fyrir 18 ára og yngri (GB05)
12,500 kr. (innh. hjá Sportabler)
6. Félagsaðild fyrir 19 til 25 ára (GB06)
25,000 kr.
7. Félagsaðild fyrir Fjaraðild (GB07-1)*
79,000 kr.
8. Félagsaðild fyrir Aukaaðild (GB07-2)**
79,000 kr.
9. Félagsaðild fyrir Frelsisaðild (GB08)***
39,000 kr.
10. Félagsaðild fyrir Nýliðar 26 ára og eldri (GB-09)****
35,000 kr.
11. Félagsaðild Nýliðar 19 til 25 ára (GB-10)****
10,000 kr.

*GB07-1: Fjaraðild er fyrir kylfinga sem eru fyrir utan póstnúmera 300-301-310-311 og eru ekki skráðir í annan klúbb innan GSÍ.

**GB07-2:  Aukaaðild gildir fyrir kylfinga sem eru skráðir í annan klúbb innan GSÍ.

***GB08: Frelsisaðild veitir félagsaðild að GB og forgjafarkerfi GSí (Golfbox). 

- Sveigjanlegt form aðildar með takmörkun á leikheimild hjá GB að Hamarsvelli.

- 5 hringir innifaldir í aðildinni á ári, eftir að hringirnir 5 klárast, kostar 3900 kr per hring á Hamarsvelli. 

- Vinavallagjald í boði hjá fjölda golfklúbba landsins.

- Frelsisaðild veitir ekki rétt til þátttöku í innanfélagsmótum GB.

****GB09 og GB10: Gildir fyrir nýliða sem ekki hefur verið í golfklúbb sl 5 ár amk og ekki með gilda forgjöf.

Innheimta félagsgjalda:

1)   Félagsfólki býðst góður sparnaður (10% afsláttur) af félagsgjaldinu ef greitt er fyrir 15. febrúar 2024.  

Endilega hafið samband á finnur@gbgolf.is til að fá upplýsingar um greiðsluupphæð.  

 

Greiðslur þarf að leggja inn á: Bankareikn. 0186-26-020038 - Kennitala 610979-0179 - Golfklúbbur Borgarness.

2)  Ef félagsfólk vill ekki nýta sér afsláttar tilboðið fyrir 15. febrúar, verða stofnaðar þrjár jafnar kröfur í heimabanka með gjalddögum 1. mars, 1. apríl og 1. maí.

bottom of page